Svar: Skólinn gerir könnunina og slíkt verður því að fara í gegnum hann en ekki okkur, vinnsluaðilana. Önnur leið til að taka ekki þátt en fá heldur ekki áminningar um að könnun hafi ekki verið lokið er að fara í gegnum könnunina án þess að svara neinu og smella að endingu á hnappinn „Ljúka könnun“.