Skráningar í kannanir skólaársins
17. ágúst, 2016
Skráningar í samræmdar kannanir grunnskóla skólaárið 2016-17 standa nú yfir. Fyrstu mælingar nemendakönnunar fara af stað 1. september. Foreldrakönnun verður lögð fyrir í fimmta sinn í febrúar næstkomandi og starfsmannakönnun í fjórða sinn í mars.