Framhaldsskólapúlsinn 2020-2021
9. nóvember, 2020
Bóas Valdórsson sálfræðingur við MH fór nýlega yfir niðurstöður úr Skólapúlsinum í áhugaverðum fyrirlestri sem birtur var á Facebook síðunni Dótakassinn. Fyrirlesturinn er gott dæmi um hvernig langtímaniðurstöður úr Skólapúlsinum nýtast við innra mat framhaldsskóla. Umfjöllun um niðurstöður úr Skólapúlsinum byrjar á 18. mínútu: https://www.facebook.com/watch/?v=728857394377382