Geta stjórnendur séð hvað hver og einn starfsmaður svarar? Eða getur hann séð starfstitil og aldur með svörum?

Nei, stjórnendur sjá ekki hvað hver og einn svarar. Stjórnendur sjá heldur ekki starfstitil og aldur með svörum. Könnunin virkar þannig að nafni þínu er sjálfkrafa eytt áður en þú byrjar að svara og því verða aldrei til persónuupplýsingar í Lesa meira

Hversu oft er foreldrakönnun lögð fyrir? Hvert ár eða sjaldnar?

Boðið er uppá allar kannanir árlega, þeir sem nota kannanir Skólapúlsins regluega hafa oftast starfsmannakönnun annað árið en foreldrakönnun hitt árið. Endanleg ákvörðum um þátttöku fer þó alltaf eftir þörf fyrir upplýsingar í innra mat viðkomandi skóla á hverjum tíma. Lesa meira

Hversu oft er starfsmannakönnun lögð fyrir? Hvert ár eða sjaldnar?

Boðið er uppá allar kannanir árlega, þeir sem nota kannanir Skólapúlsins regluega hafa oftast starfsmannakönnun annað árið en foreldrakönnun hitt árið. Endanleg ákvörðum um þátttöku fer þó alltaf eftir þörf fyrir upplýsingar í innra mat viðkomandi skóla á hverjum tíma. Lesa meira