Geta stjórnendur séð hvað hver og einn starfsmaður svarar? Eða getur hann séð starfstitil og aldur með svörum?
Nei, stjórnendur sjá ekki hvað hver og einn svarar. Stjórnendur sjá heldur ekki starfstitil og aldur með svörum. Könnunin virkar þannig að nafni þínu er sjálfkrafa eytt áður en þú byrjar að svara og því verða aldrei til persónuupplýsingar í Lesa meira