Hvernig kynna skólar niðurstöðurnar? Sýnist þetta unnið misjafnlega eftir skólum og misauðvelt að nálgast niðurstöður af heimasíðum skólanna.

Það er mjög misjafnt, við ráðleggjum skólum alltaf fara yfir helstu atriði (jákvæð og neikvæð) og kynna samantekt á niðurstöðum innra matsins fyrir hagsmunaaðilum (foreldrum, nemendum og starfsfólki) ásamt áætlun um úrbætur. Við ráðleggjum skólum frá því að leggja stór Lesa meira

Eiga starfsmenn sem eru í fæðingarorlofi að taka þátt?

Það er matsatriði. Ef starfsmaðurinn hefur verið við vinnu á yfirstandandi skólaári í umtalsverðan tíma (1-2 mánuði) þá ættu skoðanir viðkomandi starfsmanns erindi inní heildarniðurstöðu skólans á skólaárinu. Hinsvegar er ekki sjálfgefið að starfsmenn sinni vinnutengdum erindum (svara könnun) í Lesa meira