Nýr þjónustu- og vinnslusamningur í undirbúningi
Ný evrópsk persónuverndarlöggjöf verður innleidd á Íslandi í maí á næsta ári. Nýja löggjöfin skyldar vinnsluaðila að veita nægjanlegar tryggingar fyrir því að þeir geri viðeigandi tæknilegar og skipulagslegar ráðstafanir til að vinnsla uppfylli kröfur persónuverndarlaga og að vernd réttinda Lesa meira