Bætt eineltismæling
Í haust verður í fyrsta skipti spurt um þátt neteineltis í einelti. Spurning verður forprófuð í september og kvarðinn í heild sinni þáttagreindur að því loknu. Að því loknu verður tekin ákvörðun um hvort að spurningin er nægilega vel orðuð Lesa meira