Greining úr Skólapúlsinum í Kastljósi
Almar var í viðtali hjá Kastljósi í kvöld þar sem hann greindi frá efni skýrslu um stöðu eineltis í skólum sem nota Olweusaráætlunina samanborið við aðra skóla. Samanburðurinn var mögulegur vegna mælinga Skólapúlsins. Viðtalsbútinn má sjá hér. Frétt Kastljóss í heild Lesa meira