Skólapúlsinum boðið á sérfræðiráðstefnu um velferð barna

Brian Suda veftölvunarfræðingur Skólapúlsins sótti nýverið sérfræðiráðstefnu um velferð barna sem haldin var í Harvard háskóla í Bandaríkjunum. Á ráðstefnunni kynnti Brian aðferðafræði Skólapúlsins við sjálfsmat og þróunarstarf skóla. Á ráðstefnunni voru margir helstu sérfræðingar heims í rannsóknum á þroska Lesa meira