Íslenskir stafir í tölvupóstum

Vissar gerðir tölvupóstforrita hafa hingað til ekki náð að lesa íslenska stafi í tölvupóstum sem kerfið hefur sent út. Vandamálið tengdist skilgreiningu á textagerð í gagnagrunni Skólapúlsins. Þetta hefur nú verið lagað og nú birtast íslenskir stafir í öllum gerðum tölvupóstforrita.