Könnun fyrir kennara forprófuð
Í mars næstkomandi verður kennarakönnun Skólapúlsins forprófuð í samstarfi við nokkra skóla. Könnunin fer fram á netinu og verður send á tölvupóstföng kennara skv. kennaralista sem tengiliður Skólapúlsins sendir inn í febrúar. Kennarakönnun Skólapúlsins mun einungis fara fram í mars á Lesa meira