Nafn næsta yfirmanns í starfsmannakönnunum
Töluvert hefur borið á spurningum um hvernig forskrá skuli nafn næsta yfirmanns í starfsmannalistanum. Forskráða nafnið er birt viðkomandi starfsmanni á meðan spurningum um næsta yfirmann er svarað í könnuninni. (sjá mynd). Forskráða nafnið er síðan notað í úrvinnslunni til Lesa meira