Oddeyrarskóli sannreynir árangur af LESTU hillum
Ánægja af lestri í Oddeyrarskóla jókst töluvert á síðasta skólaári skv. mælingum sem gerðar voru með Skólapúlsinum. Þegar rýnt var í niðurstöður skólans kom í ljós að breytingin varð í kjölfar uppsetningar á LESTU hillum á degi íslenskrar tungu og Lesa meira