Oddeyrarskóli sannreynir árangur af LESTU hillum
28. ágúst, 2017
Ánægja af lestri í Oddeyrarskóla jókst töluvert á síðasta skólaári skv. mælingum sem gerðar voru með Skólapúlsinum. Þegar rýnt var í niðurstöður skólans kom í ljós að breytingin varð í kjölfar uppsetningar á LESTU hillum á degi íslenskrar tungu og umræðu um lestur sem henni fylgdi. Oddeyrarskóli birti frétt á heimasíðu skólans sem vert er skoða: http://oddeyrarskoli.is/aukin-anaegja-nemenda-af-lestri/