Foreldra- og starfsmannakönnunum lokið í leik- og grunnskólum

Nú hafa mælingar farið fram í öllum könnunum skólaársins hjá Skólapúlsinum. Tveir mælingarmánuðir eru eftir af nemendakönnun þar sem nemendahóp skólanna er skipt í úrtök yfir skólaárið. Síðasta mæling nemendakönnunar verður í maí. Niðurstöður samræmdrar starfsmannakönnunar grunnskóla og foreldrakönnunar leikskóla Lesa meira