Aðalsíða

Aukin skilvirkni við að færa skýrslur yfir á pdf

12. maí, 2016

Í dag var tekin í notkun skilvirkari aðferð við að færa skýrslur yfir á pdf form á síðunni nidurstodur.skolapulsinn.is. Nú tekur styttri tíma að útbúa slík skjöl sem dregur verulega úr líkum á því að upp komi vandamál við þá aðgerð í kerfinu.