Niðurstöður samræmdra foreldra- og starfsmannakannana

Niðurstöður samræmdra foreldrakannana og starfsmannakannana í grunn- og leikskólum eru orðnar hluti af niðurstöðum skólanna í Skólapúlsinum. Gagnasöfnun samræmdrar foreldrakönnunar grunnskóla og starfsmannakönnunar leikskóla fór fram í febrúar og birtust niðurstöður í fyrstu viku mars. Gagnasöfnun samræmdrar foreldrakönnunar leikskóla og starfsmannakönnunar grunnskóla fór fram Lesa meira