Innsending nemendalista í fullum gangi
Skólar víða um land eru nú í óða önn að yfirfara vinnslusamninga og senda inn nemendalista til þátttöku í nemendakönnun 6. – 10. bekkjar 2018-2019. Í anda nýrra persónuverndarlaga viljum við vekja athygli á að nöfn nemenda eru einungis notuð til Lesa meira