Ný grein um Skólapúlsinn
Brian Suda veftölvunarfræðingur skrifaði grein um Skólapúlsinn í nýjasta tölublað Tölvumála, tímarits Skýrslutæknifélags Íslands. Greinin er á ensku og heitir „Finger on the pulse – in the now and for the future“. Í greininni er góð lýsing á hugmyndafræði Skólapúlsins Lesa meira