Hvað hægt er að gera þegar nemandi gleymir að afrita nýja kóðann inn á könnunina, dettur út og þarf að byrja uppá nýtt? Get ég fengið nýjan kóða fyrir nemandann og hann byrjað alveg upp á nýtt?

Já, ef nemandinn hefur ekki slökkt á vafranum er nóg fyrir hann að fara inn á síðu könnunarinnar nemendur.skolapulsinn.is eða skanna aftur inn QR kóðann sem hann fékk, þá dettur hann inn í könnunina aftur þar sem hann datt út. Lesa meira

Má sameina úrtök eða breyta um þátttökumánuði?

Starfsfólk Skólapúlsins fjarlægir og/eða sameinar úrtök allt eftir því hvað hentar skólastarfinu í viðkomandi skóla og þörfinni fyrir upplýsingar inní innra matið. Nemendafjöldi stórra skóla (360 nem. +) gefa möguleika á óháðum 40 nemenda handahófsúrtökum fyrir alla 9 mánuði skólaársins. Lesa meira