Góður árangur af sjálfvirku úthringiveri
Sjálfvirka úthringiverið var prófað í fyrradag í 10 skólum (um 1000 foreldrar) til að minna á yfirstandandi foreldrakönnun. Árangurinn af úthringingunum var töluverður 7-11% aukning í svarhlutfalli samanborið við 1-2% aukningu hjá þeim skólum sem einungis fengu tölvupóst. Tæplega tvær Lesa meira