Uppfærðir áskriftarskilmálar – taka sjálfkrafa gildi 1. nóvember næstkomandi
Á undanförnum vikum höfum við fengið ábendingar frá lögfræðingum nokkurra sveitarfélaga um hluti sem betur mættu fara í nýju áskriftarskilmálunum. Í kjölfarið hafa áskriftarskilmálar og vinnslusamningur um áskrift að Skólapúlsinum verið uppfærðir lítillega, breytingarnar eru í engum tilfellum íþyngjandi fyrir skóla Lesa meira