Uppfærðir áskriftarskilmálar – taka sjálfkrafa gildi 1. nóvember næstkomandi

Á undanförnum vikum höfum við fengið ábendingar frá lögfræðingum nokkurra sveitarfélaga um hluti sem betur mættu fara í nýju áskriftarskilmálunum. Í kjölfarið hafa áskriftarskilmálar og vinnslusamningur um áskrift að Skólapúlsinum verið uppfærðir lítillega, breytingarnar eru í engum tilfellum íþyngjandi fyrir skóla Lesa meira

Réttur til andmæla eða skriflegt samþykki foreldra?

Okkur hjá Skólapúlsinum er mjög annt um að fara að öllu leyti eftir nýju lögunum um persónuvernd. Þess vegna fórum við yfir alla okkar ferla síðasta vetur í samstarfi við Juris lögmannsstofu og uppfærðum persónuverndarstefnu okkar í kjölfarið (sjá http://visar.is/?page_id=135). Það Lesa meira