Meirihluti svarar á farsíma
Foreldrakönnun grunnskóla og starfsmannakönnun leikskóla hófust í gær. Athygli vekur að þegar sólarhringur er liðinn af foreldrakönnuninni hefur um 10% úrtaksins þegar svarað og rúmlega helmingur þátttakenda hefur kosið að svara með því að nota snjallsíma. Kannanirnar verða opnar til Lesa meira