Gleðilegt nýtt skólaár!
Fyrsta vika skólaársins 2017-2018 er nú að hefjast víða um land. Við óskum nemendum, foreldrum og starfsfólki velfarnaðar á nýju skólaári og hlökkum til að vinna með því að bættu skólastarfi.
Fyrsta vika skólaársins 2017-2018 er nú að hefjast víða um land. Við óskum nemendum, foreldrum og starfsfólki velfarnaðar á nýju skólaári og hlökkum til að vinna með því að bættu skólastarfi.
Skrifstofa Skólapúlsins verður lokuð frá mánudeginum 10. júlí til mánudagsins 17. júlí vegna sumarleyfa.
Vorfundur Skólapúlsins fór fram þann 31. maí síðastliðinn. Góðar umræður sköpuðust um innihald og framkvæmd kannana á öllum skólastigum. Í kjölfarið var ákveðið að breyta orðalagi og fella út nokkrar spurningar. Helstu breytingar á komandi skólaári verður að finna í Lesa meira