Velkomin á heimasíðu Skólapúlsins
Öll börn eiga skilið að mennta sig og alast upp í góðu skólaumhverfi. Við trúum því að námsmat í formi hárra einkunna sé ekki eini mælikvarðinn á gott skólastarf. Þess vegna höfum við þróað Skólapúlsinn. Lesa meira
Öll börn eiga skilið að mennta sig og alast upp í góðu skólaumhverfi. Við trúum því að námsmat í formi hárra einkunna sé ekki eini mælikvarðinn á gott skólastarf. Þess vegna höfum við þróað Skólapúlsinn. Lesa meira
Í vor var uppbyggingu vefkerfisins breytt þannig að ekki er lengur nauðsynlegt að senda inn kennitölur með nemendalista skólaársins eins og undanfarin ár. Með þessu er tryggt að ekki sé hægt að rekja svör einstakra nemenda aftur til þeirra. Nöfnum Lesa meira
Í haust verður í fyrsta skipti spurt um þátt neteineltis í einelti. Spurning verður forprófuð í september og kvarðinn í heild sinni þáttagreindur að því loknu. Að því loknu verður tekin ákvörðun um hvort að spurningin er nægilega vel orðuð Lesa meira