Notkun rafrænna skilríkja gerð að skyldu
Nú í haust verða rafræn skilríki gerð að skyldu við innskráningu í niðurstöðukerfi Skólapúlsins. Tilgangur þess er að auka öryggi við vinnslu þátttakendalista og skoðun niðurstaðna. Rafræn skilríki munu virka sjálfkrafa við innskráningu ef kennitala var gefin upp við stofnun Lesa meira