Hvernig skrái ég skólann í könnun og hvernig breyti ég upplýsingum um skólann?

Ef rétt netfang skólastjóra er skráð á viðkomandi skóla hjá Skólapúlsinum getur skólastjórinn skráð sig inn á síðuna nidurstodur.skolapulsinn.is (sjá mynd 1) með því netfangi og smellt á krækjuna „Stillingar“ sem finna má efst í vinstra horninu (sjá mynd 2). Lesa meira

Hvort viljið þið að könnunin sé gerð um eða eftir miðjan mánuðinn eða að hún sé lögð fyrir fyrr og skilað í síðasta lagi um miðjan mánuðinn?

Skólum er frjálst að leggja könnunina fyrir hvenær sem það hentar innan þess mánaðar sem gefinn er til framkvæmdarinnar. Við mælum þó með því að fyrirlögnin fari fram um miðjan mánuðinn sé það mögulegt. Þar erum við að tala um Lesa meira