Aðalsíða

Hvernig skrái ég skólann í könnun og hvernig breyti ég upplýsingum um skólann?

20. ágúst, 2018

Ef rétt netfang skólastjóra er skráð á viðkomandi skóla hjá Skólapúlsinum getur skólastjórinn skráð sig inn á síðuna nidurstodur.skolapulsinn.is (sjá mynd 1) með því netfangi og smellt á krækjuna „Stillingar“ sem finna má efst í vinstra horninu (sjá mynd 2).

Innskráning

Mynd 1

Mynd 2

Mynd 2