Hvernig er ætlast til að niðurstöður kannana séu birtar eða kynntar?

Svar: Þar sem Skólapúlsinn er aðeins vinnsluaðili könnunar, en hver skóli framkvæmdaraðili og eigandi niðurstaðnanna, að þá er það undir skólanum komið hvernig hann birtir niðurstöður sinna kannana. Við mælumst þó til þess að opin svör þátttakenda séu aldrei birt Lesa meira

Starfsmaður skóla sem skráður er í starfsmannakönnun hefur samband við Skólapúlsinn og vill láta fjarlægja nafn sitt af lista yfir þátttakendur.

Svar: Skólinn gerir könnunina og slíkt verður því að fara í gegnum hann en ekki okkur, vinnsluaðilana. Önnur leið til að taka ekki þátt en fá heldur ekki áminningar um að könnun hafi ekki verið lokið er að fara í Lesa meira

Hvernig er það leyst ef foreldrar eiga tvö börn í leikskólanum? Er tekið fram fyrir hvort barnið er verið að svara?

Svar: Foreldrar fá ekki sendan spurningalista fyrir fleira en eitt barn nema þeir óski sérstaklega eftir því. Í byrjun könnunarinnar er tekið skýrt fram fyrir hvort barnið beri að svara (deildin sem það er á er tilgreind) og að hægt Lesa meira