Ánægja af lestri hefur minnkað hjá grunnskólanemendum síðastliðinn áratug, mest á miðstigi
Skólapúlsinn hefur um margra ára skeið mælt ánægju af lestri í nemendakönnunum sínum, bæði í 2. – 5. bekk og 6. – 10. bekk. Velflestir grunnskólar landsins, eða yfir 130 talsins, leggja nemendakönnun eldri bekkja fyrir nemendur sína með reglubundnum Lesa meira