Svar: Já, það passar. Um er að ræða fjölda svara sem liggja að baki. Nemendur skólans svöruðu könnuninni í október og aftur í apríl síðastliðnum og því er fjöldi svara tvöfaldur fjöldi nemenda.
Svar: Já, það passar. Um er að ræða fjölda svara sem liggja að baki. Nemendur skólans svöruðu könnuninni í október og aftur í apríl síðastliðnum og því er fjöldi svara tvöfaldur fjöldi nemenda.