Svar: Já, það er hægt en hafa ber í huga að ef ætlunin er að kanna áhrif inngrips í kjölfar fyrri mælingarinnar og bera niðurstöður saman þá getur reynst betra að hafa nýju nemendurna ekki með þar sem sennilegt er að þeir séu ólíkir hinum þar sem þeir hafa verið styttra í skólanum.