14. janúar, 2022

Vorið 2021 hófst þróunarvinna í samstarfi við Önnu Magneu Hreinsdóttur, Halldóru Pétursdóttur og stjórnendur og starfsfólk Hæðarbóls og Lundarbóls. Um er að ræða þróun mælitækja fyrir elsta árgang leikskóla. Þróunarvinnan er nú er á því stigi að til stendur að forprófa þau mælitæki sem nú liggja fyrir og hafa, að hluta, þegar verið prófuð af […]

lesa meira
1. nóvember, 2021

Frá og með 1. janúar 2022 verður einungis hægt að skrá sig inn á skolapulsinn.is með rafrænum skilríkjum. Ef rafrænu skilríkin þín eru ekki þegar tengd notendareikningi í kerfinu verður þú beðin um að slá inn tölvupóstfang og lykilorð einu sinni í fyrsta sinn þegar þú skráir þig inn í kerfið með rafrænum skilríkjum. […]

lesa meira
15. október, 2021

Já, ef nemandinn hefur ekki slökkt á vafranum er nóg fyrir hann að fara inn á síðu könnunarinnar nemendur.skolapulsinn.is eða skanna aftur inn QR kóðann sem hann fékk, þá dettur hann inn í könnunina aftur þar sem hann datt út. Ef nemandinn hefur hinsvegar slökkt á vafranum verður þú að skrá […]

lesa meira
27. september, 2021

Nokkuð hefur borið á því að nemendur í nemendakönnun 6. – 10. bekkjar læsi sig óvart út úr könnuninni með því að skrá sig tvisvar inn í könnunina með QR-kóðanum. Virkni QR-kóðans hefur nú verið breytt á þann veg að fyrri lotu (t.d. hálfkláraðri könnun fyrri nemanda) er einungis lokað í fyrsta skipti sem nýr […]

lesa meira
10. september, 2021

Starfsfólk Skólapúlsins fjarlægir og/eða sameinar úrtök allt eftir því hvað hentar skólastarfinu í viðkomandi skóla og þörfinni fyrir upplýsingar inní innra matið. Nemendafjöldi stórra skóla (360 nem. +) gefa möguleika á óháðum 40 nemenda handahófsúrtökum fyrir alla 9 mánuði skólaársins. Það er þó ekki nauðsynlegt fyrir stóra skóla að taka þátt í öllum mánuðum. Við […]

lesa meira
18. ágúst, 2021

Nú í haust verða rafræn skilríki gerð að skyldu við innskráningu í niðurstöðukerfi Skólapúlsins. Tilgangur þess er að auka öryggi við vinnslu þátttakendalista og skoðun niðurstaðna. Rafræn skilríki munu virka sjálfkrafa við innskráningu ef kennitala var gefin upp við stofnun notendareikningsins. Ef engin kennitala er tengd viðkomandi notendareikningi er viðkomandi notandi beðin um að skrá […]

lesa meira
17. ágúst, 2021

Heildaruppfærsla á myndritum og PDF vinnslu fer nú fram í niðurstöðukerfi Skólapúlsins. Það fyrsta sem tekið hefur verið í notkun eru gagnvirk efnisyfirlit í PDF skjölum. Nú er hægt að smella á kaflaheiti í efnisyfirlit PDF skjalanna og fletta þar með beint á viðkomandi kafla. Töflur og myndir brotna nú einnig betur á milli […]

lesa meira
17. maí, 2021

Skólapúlsinn býður til vorfundar fimmtudaginn 10. júní næstkomandi.

Efni fundarins er innihald kannana, niðurstöður og framkvæmd á öllum skólastigum. Farið er yfir helstu niðurstöður, túlkun þeirra útskýrð og rætt hvaða matsþáttum má bæta við og hvaða matsþáttum er ofaukið.

Dagskrá:

09.00-10.30 Leikskóli: Foreldra- og starfsmannakönnun ásamt fyrirhugaðri könnun fyrir börn10.45-12.15 Grunnskóli: Nemenda-, foreldra- og starfsmannakannanirásamt eftirvinnslu niðurstaðna […]

lesa meira
4. maí, 2021

Nýju langtímalínuriti sem sýnir niðurstöður skólans eftir kyni aftur í tímann hefur nú verið bætt við nemendakannanir Skólapúlsins. Með myndritinu er athygli vakin á breytingum á heildarkynjamun í niðurstöðum Skólapúlsins sem greina má á nokkrum matsþáttum á undanförnum árum.

lesa meira