Frá og með haustinu 2020 verður hætt að taka á móti þátttakendalistum í tölvupósti. Þessi í stað þarf viðkomandi tengiliður (eða skólastjóri) að skrá sig inn í kerfið á síðunni skolapulsinn.is. Efst á síðunni er listi yfir þær kannanir sem viðkomandi skóli er skráður í. Smella þarf á viðeigandi könnun (sjá mynd 1).
Mynd 1. […]