12. ágúst, 2020

Enskum og pólskum texta og talgervli hefur nú verið bætt við nemendakönnun framhaldsskóla auk íslenskunnar. Síðasta vetur komu fram óskir um að hægt væri að taka nemendakönnun Skólapúlsins á öðrum tímum en í nóvember. Til að verða við óskum um aukin sveigjanleika hefur verið ákveðið að færa könnunina fram um einn mánuð og bjóða uppá […]

lesa meira
11. ágúst, 2020

Frá og með haustinu 2020 verður hætt að taka á móti þátttakendalistum í tölvupósti. Þessi í stað þarf viðkomandi tengiliður (eða skólastjóri) að skrá sig inn í kerfið á síðunni skolapulsinn.is. Efst á síðunni er listi yfir þær kannanir sem viðkomandi skóli er skráður í. Smella þarf á viðeigandi könnun (sjá mynd 1).

Mynd 1. […]

lesa meira
29. júní, 2020

Skrifstofa Skólapúlsins verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 6. ágúst. Ef erindið er brýnt má senda tölvupóst á skolapulsinn@skolapulsinn.is eða hringja í síma 5830700.

lesa meira
7. maí, 2020

Skólapúlsinn býður til vorfundar miðvikudaginn 27. maí næstkomandi. Fundurinn verður að þessu sinni haldinn á Zoom. Krækju á fundinn má finna hér:https://us02web.zoom.us/j/84027222903

Efni fundarins er innihald kannana, niðurstöður og framkvæmd á öllum skólastigum. Farið er yfir helstu niðurstöður, túlkun þeirra útskýrð og rætt hvaða matsþáttum má bæta við og hvaða matsþáttum er ofaukið.

Dagskrá:

09.00-10.30 Leikskóli: […]

lesa meira
27. apríl, 2020

Nemendakönnun 1. – 5. bekkjar er nú aðgengileg á fimm tungumálum. Þeir nemendur sem ekki hafa enn náð tök á lestri geta nú fengið spurningar og svarmöguleika lesna fyrir sig á íslensku, ensku, pólsku, dönsku og sænsku.

lesa meira
27. apríl, 2020

Í ljósi þess að skólahald er nú aftur að komast í samt horf verður skrifstofa Skólapúlsins nú aftur opin frá klukkan 08:00-16:00 alla virka skóladaga frá og með 4. maí. Bestu kveðjur, Starfsfólk Skólapúlsins

lesa meira
3. apríl, 2020

Hvað samræmdu prófin varðar þá erum við aðallega að rýna í hvernig heildarþróun skólans hefur verið undanfarin 7 ár og hvernig ólíkir undirþættir prófanna eru að koma út í samanburði við aðra skóla af sambærilegri gerð. Einnig gefum við viðmið um hvað  má telja mikinn, töluverðan eða lítinn mun á normaldreifðum kvarða með meðaltalið 30 […]

lesa meira
1. apríl, 2020

Vegna röskunar á skólahaldi verður skrifstofa Skólapúlsins nú einungis opin frá klukkan 09:00-13:00 alla virka skóladaga. Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á skolapulsinn@skolapulsinn.is ef erindið þolir enga bið. Bestu kveðjur, Starfsfólk Skólapúlsins

lesa meira
24. mars, 2020

Í ljósi aðstæðna hefur verið ákveðið að fresta framkvæmd nemendakönnunar 1. – 5. bekkjar sem fyrirhuguð var í apríl fram í maí. Nánari upplýsingar um könnunina og framkvæmd hennar er að finna hér: http://skolapulsinn.is/um/?page_id=2402

lesa meira