Foreldra- og starfsmannakönnunum lokið
Niðurstöðum úr foreldra- og starfsmannakönnunum í leik- og grunnskólum sem fram fóru í febrúar og mars hefur nú verið skilað til viðkomandi skólastjóra. Í heildina er um að ræða 180 tölfræðiskýrslur sem gefnar hafa verið út í mars og apríl. Lesa meira