Könnun fer að ljúka og svarhlutfallið hjá okkur er aðeins komið í 68%. Þetta er ótrúlega erfitt og nú get ég ekki haft samband við foreldra oftar til að biðja þá að svara könnuninni.

Svar: Af fenginni reynslu höfum við sannreynt að eina leiðin til að ná viðunandi svarhlutfalli er að byrja úthringingar á vegum skólans strax upp úr miðjum mánuði. Aukatölvupóstar til viðbótar þeim fimm tölvupóstum og sms skilaboðum sem send eru út Lesa meira

Í listanum sem ég sé yfir þá foreldra sem eiga eftir að svara könnuninni kemur fram nafn foreldris og aftast netfang og þar fyrir neðan grænn kassi sem stendur í „senda kóða“. Ef ég ýti á þann kassa fer þá kóðinn sjálfkrafa til foreldra eða hvernig geri ég þetta?

Svar: „Senda kóða“ hnappurinn er hugsaður sem leið til að endursenda fólki kóðann sinn þegar það biður um það og til að maður geti boðið fólki upp á það til að auka líkur á að viðkomandi svari könnuninni þegar það Lesa meira