Skólinn minn er með 40 nemendum og allir nemendur svara því tvisvar, einu sinni fyrir jól og aftur eftir jól. Nokkrir hafa hætt og einhverjir bæst við. Getum við bætt þessum nýju við seinni mælinguna?

Svar: Já, það er hægt en hafa ber í huga að ef ætlunin er að kanna áhrif inngrips í kjölfar fyrri mælingarinnar og bera niðurstöður saman þá getur reynst betra að hafa nýju nemendurna ekki með þar sem sennilegt er Lesa meira

Hvernig er með foreldrabréfið, þarf ég ekki að senda það út líka?

Svar: Mælst er til þess að nýir foreldrar (aðallega foreldrar nemenda í 6. bekk) fái foreldrabréfið í hendur og nokkra daga til að hafna þátttöku. Tilkynningarnar eru á vegum skólans sem er framkvæmda- og ábyrgðaraðili rannsóknarinnar samkvæmt samningi við skólann. Lesa meira