Er ekki heldur snemmt að leggja fyrir könnun þegar nemendur eru bara búnir að vera í skólanum í viku?

Svar: Í stærri skólum tekur hluti nemenda könnunina strax í september. Þeir eru valdir af handahófi úr öllum bekkjum og af báðum kynjum. Fyrsta mæling vetrarins er hugsuð sem grunnlína sem hægt er að nota síðar á skólaárinu til að Lesa meira

Allir nemendur sem lentu í úrtaki hjá okkur í þessum mánuði hafa lokið við að taka könnunina. Hvenær má vænta niðurstaðna?

Svar: Niðurstöður hvers mánaðar eru gerðar aðgengilegar í fyrstu viku nýs mánaðar. Skólar hafa allan mánuðinn til að ljúka fyrirlögninni. Samræmd úrvinnsla hefst fyrsta virka dag næsta mánaðar á eftir og niðurstöður liggja fyrir skömmu síðar. Tölvupóstur er sendur út Lesa meira

Af hverju ætti maður ekki að stefna að því að ná niðurstöðum sem næst 10 þegar kvarðinn er frá 0 og upp í tíu?

Svar: Normaldreifðar niðurstöður eru byggðar upp með því að laga dreifingu stiga að normaldreifingu. Kostir þess eru stöðugleiki og einfaldleiki og að túlkunin byggir þá á traustum grunni. Meðaltöl og staðalfrávik (meðaltalsfrávik frá meðaltali) verða þannig alltaf þau sömu á Lesa meira