Eignarhald upplýsinga í könnunum Skólapúlsins
Vegna nýlegrar umræðu um eignarhald upplýsinga í samræmdri nemendakönnun Skólapúlsins er vert að árétta þrennt: 1. Svör í könnunum Skólapúlsins eru aldrei vistuð undir nafni eða öðrum persónuauðkennum. 2. Hver skóli sem ákveður að taka þátt í samræmdri könnun framkvæmir Lesa meira