Nýtt viðmót

Í byrjun febrúar verður lögð fyrir samræmd könnun fyrir foreldra barna á grunnskólaaldri. Viðmót könnunarinnar hefur verið uppfært til að auðvelda þeim sem kjósa að svara á snjallsíma eða spjaldtölvu. Þeir sem hafa áhuga á að skoða nýja viðmótið nánar Lesa meira

Framhaldsskólapúlsinn

Síðastliðinn föstudag fengu 13 framhaldsskólar niðurstöður úr samræmdri könnun á líðan og skólabrag sem fram fór í nóvember síðastliðnum. Tíu skólar náðu 80% svarhlutfalli og þrír skólar náðu 70% svarhlutfalli. Meðal nýjunga sem kynntar voru með þessum niðurstöðum er möguleikinn Lesa meira