Nýtt skólaár hafið

Fyrsta mæling skólaársins hófst í morgun þegar yfir 30 skólar fengu senda þátttökukóða vegna septembermælingar Skólapúlsins hjá nemendum í grunnskólum. Í október birtast fyrstu niðurstöður í nafnlausum samanburði hjá hverjum og einum skóla. Nemendakönnun Skólapúlsins hefur tekið umtalsverðum breytingum frá Lesa meira