Nýjung í Skólapúlsinum: Aukakönnun
Í vor bættist við kerfið ný þjónusta, Aukakönnun, þar sem hægt verður að hnýta aukaspurningum aftan við hina reglulegu mánaðarkönnun. Nemendur svara þá Skólapúlsinum eins og venjulega en eftir það birtast spurningar sem skólinn hefur valið að hafa með þann mánuðinn. Lesa meira