Samstarf Sambandsins og Skólapúlsins vegna Skólavogar
Samband íslenskra sveitarfélaga og Skólapúlsinn ehf. hafa gert með sér samning um framkvæmd og úrvinnslu Skólavogarinnar. Samningurinn er gerður til fimm ára. Þau sveitarfélög sem hafa áhuga á að taka þátt í Skólavoginni geta haft samband við Skólapúlsinn ehf. skolapulsinn@skolapulsinn.is . Skólavogin Lesa meira