Kóða fyrir síðuskiptingar hefur nú verið bætt við niðurstöðusíður Skólapúlsins. Þetta hefur í för með sér að útprentun í PDF skjöl eða beint á pappír skiptast rökréttar á milli síða en verið hefur.