Einn af hverjum fjórum svarar á farsíma eða spjaldtölvu
Samræmd foreldrakönnun fyrir foreldra í grunnskólum var send út til rúmlega 14 þúsund foreldra í 83 grunnskólum í gær. Í dag hafa rúmlega 1500 foreldrar þegar svarað könnuninni. Þar af hefur tæplega eitt foreldri af hverjum fjórum nýtt sér kosti Lesa meira