Aðalsíða

Talgervill fyrir nemendur með lestrarerfiðleika

13. ágúst, 2014

Nheadphone-7emendur sem eiga erfitt með að lesa spurningarnar í nemendakönnun Skólapúlsins eiga þess nú kost að láta lesa fyrir sig spurningarnar. Talgervilsröddin Dóra sér um lesturinn. Hægt er að lesa sér frekar til um talgervilsverkefni Blindrafélagsins með því að fylgja þessari slóð: http://www.blind.is/verkefni/talgervlaverkefnid/