Framhaldsskólapúlsinn
Síðastliðinn föstudag fengu 13 framhaldsskólar niðurstöður úr samræmdri könnun á líðan og skólabrag sem fram fór í nóvember síðastliðnum. Tíu skólar náðu 80% svarhlutfalli og þrír skólar náðu 70% svarhlutfalli. Meðal nýjunga sem kynntar voru með þessum niðurstöðum er möguleikinn Lesa meira