Aðalsíða

Nýtt símanúmer og ný skrifstofa

11. júlí, 2013

Skólapúlsinn flutti í vor í nýja skrifstofu að Austurstræti 17 og er kominn með nýtt símanúmer. Nýja símanúmerið er 5830700. Síminn er opinn frá 08:00-16:00 alla virka daga. Ráðgjöf um notkun kerfisins og túlkun niðurstaðna er innifalin í áskrift að Skólapúlsinum.