Einnota aðgangur með QR-kóða
Nokkuð hefur borið á því að nemendur í nemendakönnun 6. – 10. bekkjar læsi sig óvart út úr könnuninni með því að skrá sig tvisvar inn í könnunina með QR-kóðanum. Virkni QR-kóðans hefur nú verið breytt á þann veg að Lesa meira