Nemendalistar og nýjar foreldra- og starfsmannakannanir

Skólapúlsinn hefur nú sitt fimmta starfsár og tími kominn til að senda inn nemendalista skólaársins 2012-2013. Leiðbeiningar um hvernig nemendalistinn er sendur í kerfið er að finna hér: http://www.skolapulsinn.is/um/?page_id=239 Þetta árið færir Skólapúlsinn út kvíarnar með samræmdum foreldra- og starfsmannakönnunum fyrir Lesa meira